Active Pureness Gel
Active Pureness Gel
Regular price
6.300 ISK
Regular price
Sale price
6.300 ISK
Unit price
/
per
Share
Active Pureness Gel
Andlitshreinsir
Yfirborðshreinir með sótthreinsandi og bakteríudrepandi virkni.
Notkun
Berið á raka húð. Nuddið mjúklega í nokkrar sekúndur og skolið svo vel. Forðist augnsvæði. Má nota á líkamann á viðkvæm svæði þar sem bólur myndast.
VIRK INNIHALDSEFNIEFNI:
Gluconolactone 3%: hreinsandi
Arginine: rakagefandi
Mangosteen extract: bakteríudrepandi og sótthreinsandi
200 ml